Mynd með færslu

Ólafur Ragnar kveður Bessastaði

Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir ræðir við Ólaf Ragnar Grímsson um forsetatíð hans, lífið á Bessastöðum og hvað tekur við. Ólafur Ragnar lætur af störfum sem forseti Íslands í dag. Hann hefur gegnt embættinu lengur en nokkur annar eða í tuttugu ár. Dagskrárgerð: Helgi Jóhannesson.