Mynd með færslu

Október '43

Dönsk heimildarmynd sem segir sanna sögu Dana sem komust lífs af úr útrýmingarbúðum nasista í seinni heimsstyrjöldinni. Tveir af hverjum þremur evrópskum gyðingum týndu lífi í búðunum. Danskir gyðingar virtust óhultir, þangað til í október 1943. Leikstjórar: Jonatan Jerichow og Carol Otto Dethlefsen.