Mynd með færslu

Nýárstónleikar í Vínarborg

Sinfóníuhljómsveit Vínarborga tileinkar Strauss-fjölskyldunni nýárstónleikana. Stjórnandi hljómsveitarinnar er Gustavo Dudame, flutt eru verk eftir Franz Lehár, Émile, Johann Strauss, Jr., Josef Strauss, Franz von Suppé, Carl Michael Ziehrer, Otto Nicolai og Johann Strauss.