Mynd með færslu

Norræn jólaveisla

Árleg jólatónlistarveisla danska ríkisútvarpsins. Flutningur er í höndum sinfóníuhljómsveitar DR auk þess sem ýmsir norrænir listamenn stíga á svið.