Mynd með færslu

Nonni og Manni

Í tilefni af 50 ára afmæli sjónvarpsútsendinga á Íslandi endursýnir RÚV eina ástsælustu íslensku þáttaröðina, Nonna og Manna. Árið er 1869 og Nonni og Manni búa heima hjá ömmu sinni á Möðruvöllum í Hörgárdal. Aðkomumaður í dalnum er grunaður um morð en bræðurnir hjálpa honum að flýja til fjalla. Nonni og Manni reyna að sanna sakleysi vinar síns en...