Mynd með færslu

Njála

Bein útsending frá einstakri uppsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksins á Brennu-Njálssögu. Ein ástsælasta Íslendingasagan er hér færð í nýjan búning og hetjur sögunnar lifna við á sviðinu í magnþrungnu sjónarspili. Uppsetningin hlaut tíu Grímuverðlaun árið 2016. Handrit: Mikael Torfason og Þorleifur Örn Arnarsson. Leikstjóri: Þorleifur...