Mynd með færslu

Níu mánaða mótun

Heimildarmynd í þremur hlutum sem rannsakar hvernig við verðum til og hvað eigi sér stað í níu mánuði í móðurkviði áður en við fæðumst. Vísindamenn skoða hvernig dvölin í móðurkviði hefur áhrif á líf eftir fæðingu.