Mynd með færslu

Nábýli við sníkjudýr

Áhugaverður heimildaþáttur frá BBC þar sem Michael Mosley tekur sér hlutverk tilraunadýrs. Hann sýkir sjálfan sig af sníkjudýrum og við fáum að fylgjast grannt með áhrifunum sem þau hafa á hann og hvernig hýsill og sníkjudýr leita jafnvægis í sambúðinni.