Viðskiptakerfi með losunarheimildir gengur vel

Talsverð reynsla er komin á markaðskerfi ríkja og fyrirtækja með heimildir til losunar gróðurhúsalofttegunda. Að sögn Huga Ólafssonar, skrifstofustjóra í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, hefur kerfið reynst vel. Talsverð viðskipti hafa verið gerð...
17.08.2017 - 11:43

Að lesa hest

Hugbúnaðarfyrirtækið Anitar hefur þróað handhægan lesara sem tengist snjallsímaforriti og nota á til að skanna upplýsingar í örmerkjum hesta og annarra dýra. Frumkvöðlarnir sem að þessu standa leita eftir hópfjármögnun til að geta hafið framleiðslu...
17.08.2017 - 10:47

Kosið um nýtt sveitarfélag á Snæfellsnesi

Stefnt er að því að íbúar í Stykkishólmi, Grundarfirði og Helgafellssveit kjósi um það í nóvember eða desember hvort sameina eigi sveitarfélögin. Verði sameining samþykkt verður kosið í nýju sveitarfélagi í sveitarstjórnarkosningunum næsta vor.
16.08.2017 - 17:00

Kosið um sameiningu á Snæfellsnesi

Íbúar í Stykkishólmi, Helgafellssveit og Grundarfirði greiða væntanlega atkvæði í lok nóvember eða byrjun desember um hvort sameinina eigi sveitarfélögin. Sameiginlegur undirbúningsfundur sveitarstjórnanna verður haldinn eftir helgi. Sturla...

Flúði grimmilegar aðstæður í Norður-Kóreu

Nýverið kom út á íslensku bókin Með lífið að veði, eftir Yeonmi Park. Bókin inniheldur endurminningar 23 ára gamallar konu sem barnung flúði frá Norður-Kóreu ásamt móður sinni. Hún hefur sagst vilja varpa ljósi á myrkasta stað á jarðríki með útgáfu...
15.08.2017 - 15:32

1300 tonna lambakjötsfjall í haust

Þrettán hundruð tonn af óseldu lambakjöti verða til í haust þegar slátrun hefst. Þetta segir Oddný Steina Valsdóttir, formaður Landssamtaka sauðfjárbænda. Bændur fara á fund atvinnuveganefndar Alþingis í dag til að ræða stöðuna í sauðfjárrækt. Oddný...
15.08.2017 - 08:58

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Morgunvaktin

Skólabjallan glymur
22/08/2017 - 06:50
Mynd með færslu

Morgunvaktin

Mikilvægt að efla handiðnir í grunnskóla.
21/08/2017 - 06:50