Nýja silkileiðin

Athyglisverðum tveggja daga leiðtogafundi lauk í Beijing í Kína á mánudag. Þar staðfestu Xi Jinping, forseti Kína, og 29 aðrir þjóðarleiðtogar vilja sinn til að efla frjáls og greið viðskipti í anda frumkvæðis stjórnarinnar í Beijing sem nefnt hefur...
19.05.2017 - 09:39

Vonast eftir sáttum á miðstjórnarfundinum

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, segir engan málefnaágreining innan flokksins en að það skorti samstöðu innan þingflokksins. Hann hyggst áfram gefa kost á sér til formennsku og telur sig hafa stuðning varaformanns flokksins.
19.05.2017 - 08:19

„Gríðarlega stór áfangi“

„Þetta er gríðarlega stór áfangi. Við sem höfum verið að vinna að þessu í mörg ár erum ákaflega stolt og ánægð. Þegar maður starfar í stjórnmálum er mjög sjaldan að það koma svona stór kaflaskil í því sem unnið er að. Þetta er ein af slíkum stundum...
18.05.2017 - 13:32

„Það borgar sig að vanda til verka“

Mikil spenna er á húsnæðismarkaði og hafin er eða í undirbúningi gríðarleg uppbygging á höfuðborgarsvæðinu. Mörg hundruð nýjar íbúðir verða til á næstu árum, ef áætlanir ganga eftir. En erum við að fara fram úr okkur? Er ekki hætta á að eitthvað...
18.05.2017 - 13:00

„Hjálmar í sápukúlu suður með sjó“

„Við eigum að vera umburðarlynd og fordómalaus. Og sýna ólíkum kennsluháttum og skólastarfi skilning,“ segir Guðríður Arnardóttir, formaður Félags framhaldsskólakennara, á Morgunvaktinni í tilefni af harðri gagnrýni framkvæmdastjóra Keilis á...
18.05.2017 - 12:51

„Þetta er algjörlega fordæmalaust“

„Ég leyfi mér að fullyrða að þetta er án nokkurra fordæma: ruglið, skipulagsleysið, stefnuleysið í nýrri stjórn Bandaríkjanna undir forystu Donalds Trump,“ sagði Bogi Ágústsson á Morgunvaktinni. Þar voru nýjustu uppákomur í Hvíta húsinu ræddar og...
18.05.2017 - 12:43

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Morgunvaktin

Bylting í verslunarháttum
24/05/2017 - 06:50
Mynd með færslu

Morgunvaktin

Skelfingin í Manchester
23/05/2017 - 06:50