Kerfið styðji láglaunafólk með börn

„Búum til barnalífeyriskerfi þar sem er virkilegur stuðningur við alla sem eru með lágar ráðstöfunartekjur og vilja halda áfram á vinnumarkaði. Við náum ekki sérstökum árangri með þessa einstaklinga og það er ekki skrýtið vegna þess að kerfið vinnur...
20.06.2017 - 12:14

Dularfullur leiðtogi Íslamska ríkisins

Rússnesk yfirvöld segja mögulegt að Abu Bakr al-Baghdadi, æðsti leiðtogi hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við Íslamskt ríki, hafi fallið í loftárás í Sýrlandi í lok maí. Ekki eru allir sannfærðir um það, en þetta er ekki í fyrsta sinn sem...
19.06.2017 - 10:37

Fáum of lítið greitt fyrir þorskinn

„Það er skrýtið, þegar við erum með villtan þorsk, gæðaframleiðslu, einstaklega vel unninn og verkaðan hér heima, að við skulum fá tvisvar til þrisvar sinnum minna hingað heim heldur en Norðmenn eru að fá fyrir eldislaxinn! Mér finnst þetta vera...
16.06.2017 - 11:15

„Nú er fiskverðið mesta áhyggjuefnið“

Smábátasjómenn telja óhætt að veiða töluvert meira af þorski en Hafrannsóknastofnun leggur til. Þeir segja fiskifræðinga hafa vanmetið stofninn á síðustu árum, en aðeins leiðrétt það að hluta. Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands...
15.06.2017 - 12:58

„Það verða miklar hræringar“

Það eru fjórir meginþættir sem ráða vali viðskiptavinar á því hvar hann verslar: Verðið skiptir mestu, svo eru það gæðin. Þá er það upplifunin, eða úrvalið í viðkomandi verslun. Loks tíminn sem fer í að versla. Þessir þættir stýra neytandanum og...
14.06.2017 - 13:14

Sögufélag með skírskotun til samtímans

Í upphafi síðustu aldar blasti við Íslendingum að framundan væri mikilvægur áfangi í sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar. Mikilvægt var að þjóðin þekkti sögu sína og til þess þurfti rannsóknir og söguritun. Sögufélag var stofnað 1902 og hefur starfað...
13.06.2017 - 14:00

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Morgunvaktin

Fjögur tonn af úrgangi falla til á LSH á degi hverjum.
27/06/2017 - 06:50
Mynd með færslu

Morgunvaktin

Gengi krónunnar bitnar á bændum
26/06/2017 - 06:50