Mynd með færslu

Minningar jólanna

Ágúst Ólafsson ræðir um jólahald á Austurlandi fyrr á árum. Viðmælendur eru Stefanía Valdimarsdóttir, Hákon Aðalsteinsson og Jóhann Magnússon. Kristrún Jónsdóttir les jólasöguna Bernskujól 1950 eftir Guðrúnu Ágústu Ólafsdóttur. Á milli viðtala eru spiluð jólalög með kvartettinum Rúdolf.