Mynd með færslu

Menningarveturinn

Bein útsending þar sem að Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir fá til sín gesti og menningarveturinn er skoðaður.

Menningarvetrinum fagnað!

Nú á föstudagskvöld að loknum kvöldfréttum hefst bein útsending á RÚV sem stendur fram eftir kvöldi. Þar munu stjórnendur Menningarinnar í Kastljósinu fagna nýjum menningarvetri og fjalla um það helsta sem í boði verður í vetur í menningarlífinu.
02.09.2015 - 13:09

Þættir í Sarpi