Mynd með færslu

Með á nótunum

Með á nótunum er nýr tónlistarþáttur sem er á dagskrá einu sinni í mánuði, á fimmtudagskvöldum frá klukkan 19.27 og fyrsti þáttur inn fór í loftið 27. september. Í þáttunum verður skyggnst inn í undraheim klassískrar tónlistar á nýstárlegan hátt. Árni Heimir Ingólfsson, sem hefur vakið mikla athygli fyrir líflegar og fræðandi tónlistarkynningar á...
Hlaðvarp:   RSS iTunes