Mynd með færslu

Magnus Maria - Listhátíð í Reykjavík 2015

Upptaka frá óperunni MagnusMaria sem sett var upp á Listahátíð 2015. MagnusMaria er ný norræn ópera eftir Karólínu Eiríksdóttur við líbrettó Katarinu Gäddnäs. Óperan fjallar um mannréttindi, réttindi kvenna til að velja sér starf og fá sömu laun og karlmenn, rétt samkynhneigðra og trans einstaklinga og hefur sterka skírskotun í dag. Stjórn upptöku:...