Mynd með færslu

Maður á mann

Kjartan Guðmundsson leitar uppi íþróttahetjur fortíðar og ræðir við þær um helstu viðburði og afrek.
Hlaðvarp:   RSS iTunes

„Ægilegt sjokk, alveg skelfilegt“

„Þetta voru félagar okkar og vinir, þrír lyftingamenn sem voru felldir af Palestínumönnum. Þetta voru strákar sem æfðu með okkur," segir Guðmundur Sigurðsson, lyftinga- og vaxtarræktarmaður um atburði sem settu mark á ólympíuleikana 1972, þegar...
19.04.2015 - 17:11

Moltuhaugur íþróttasögunnar: Melavöllurinn

Stefán Pálsson fjallaði meðal annars um fyrstu stóru íþróttahátíðina sem var haldin á Melavellinum um viku eftir að hann var opnaður árið 1911 í pistli sínum, Moltuhaug íþróttasögunnar.
02.12.2014 - 14:48

Moltuhaugur íþróttasögunnar: met

Stefán Pálsson fjallaði um óviðurkennda heimsmeistaratitla í knattspyrnu og ýmislegt fleira í pistli sínum, Moltuhaug íþróttasögunnar
02.12.2014 - 14:42

Moltuhaugur íþróttasögunnar: eyður

Stefán Pálsson fjallaði um skráningar á metum og fleira sagnfræðitengt í pistli sínum, Moltuhaug íþróttasögunnar.
02.12.2014 - 14:27

Moltuhaugur íþróttasögunnar: sniðganga

Stefán Pálsson fjallaði um þjóðir sem hafa sniðgengið Ólympíuleikana í vikulegum pistli sínum, Moltuhaug íþróttasögunnar, í íþróttaþættinum Maður á mann sem er á dagskrá á Rás 1 á laugardögum kl. 16.
03.11.2014 - 16:42

Moltuhaugur íþróttasögunnar: Kabbadi

Stefán Pálsson sagnfræðingur fjallaði um hina stórskemmtilegu indversku íþrótt Kabbadi í pistlaröðinni Moltuhaugur íþróttasögunnar, sem heyrist á laugardögum í íþróttaþættinum Maður á mann á Rás 1.
29.10.2014 - 16:19

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Kjartan Guðmundsson