Mynd með færslu

Lögregluvaktin

Lögregluvaktin snýr aftur þar sem frá var horfið í þriðju þáttaröðinni. Þættirnir fjalla um líf og störf lögreglumanna í Chicago. Meðal leikenda eru Sophia Bush, Jason Beghe og Jon Seda. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna.