Mynd með færslu

Loftbelgur

Í þáttaröðinni verður hlustendum boðið upp á óvissuferð í loftbelg. Það er komið sumar og loftbelgurinn ber okkur til fjarlægra staða í veröldinni. Í háloftunum getum við látið okkur dreyma um alla þá mögulegu og ómögulegu staði sem okkur langar til að heimsækja og alla þá atburði og þau ævintýri sem þar hafa gerst eða gætu gerst .
Hlaðvarp:   RSS iTunes