Mynd með færslu

Löður

Löðrandi laugardagstónar til að hita upp fyrir kvöldið.
Næsti þáttur: 27. maí 2017 | KL. 17:02
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Sól í sinni

Sumarveðrið lagði línurnar í stemmingu þáttarins í þetta skiptið og var Löðrið undirlagt af sólar- og sumarlögum sem flest voru valin af hlustendum. Hér má hlusta á þáttinn og skoða lagalistann.
20.05.2017 - 19:31

Lokaupphitun fyrir Eurovision

Lokaupphitun fyrir Eurovision gleði kvöldsins fór fram í Löðrinu hjá Huldu Geirs en þar mætti Einar Bárðar í skemmtilegt Euro spjall og leikin voru eftirminnileg Eurovision lög í bland við aðra tónlist. Erla Guðmundsdóttir prestur í Keflavík var á...
13.05.2017 - 19:21

Allt frá Bjögga Gísla til Bee Gees

Laugardagslögin hennar Huldu voru fjölbreytt í Löðrinu í dag. Alls kyns stuðlög, bæði íslensk og erlend, ekki síst óskalög hlustenda sem eru alltaf duglegir að láta í sér heyra. Ofursmellurinn var ítalskur í þetta skiptið og sófakartaflan amerísk í...
29.04.2017 - 19:35

Gleði og gaman

Löðrið var á léttum nótum í dag eins og alltaf, alls kyns stuðtónlist og ekki síst óskalögin ykkar. Hér má hlusta og skoða lagalistann.
22.04.2017 - 19:42

Löðrið um liðna helgi

Löðrið var á sínum stað sl. laugardag þar sem Hulda Geirs skautaði í gegnum fullt af skemmtilegri laugardagstónlist og bauð upp á sérlega stóra sófakartöflu. Hér má sjá lagalistann og hlusta.
18.04.2017 - 14:45

Löðrandi laugardagur

Löðrið var á sínum stað sl. laugardag og þar er tónlistin af léttu gerðinni. Þráinn Árni úr Skálmöld var á línunni vegna útgáfutónleikanna þá um kvöldið og Hulda mælti með góðu bíó í sófakartöflu dagsins. Hér má hlusta á þáttinn og skoða lagalistann...
11.04.2017 - 16:24

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Löður

20/05/2017 - 17:02
Mynd með færslu

Löður

Lokaupphitun fyrir Eurovision
13/05/2017 - 17:02