Mynd með færslu

Löður

Löðrandi laugardagstónar til að hita upp fyrir kvöldið.
Næsti þáttur: 8. apríl 2017 | KL. 17:02
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Krydduð blanda

Lagalistinn í Löðrinu í dag var hæfilega blandaður og vel kryddaður, m.a. af Spice Girls sem munu víst aldrei snúa aftur. Sófakartaflan, ofursmellurinn og aðrir fastir liðir á sínum stað. Hér má hlusta og skoða lagalistann.
18.03.2017 - 19:37

Áframhaldandi upphitun fyrir Söngvakeppnina

Við héldum áfram að hita upp fyrir Söngvakeppnina í Löðri dagsins, heyrðum lögin sex sem flutt verða í kvöld og slógum á þráðinn vestur í Háskólabíó þar sem Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir var á línunni. Sófakartaflan, óskalög hlustenda og...
04.03.2017 - 19:24

Hitað upp fyrir Söngvakeppnina

Söngvakeppnis stemmingin var alls ráðandi á Rás 2 í dag og Löðrið var uppfullt af Euro- og Söngvakeppnisstuði. Við heyrðum öll lögin sem keppa í kvöld, í bland við eldri íslensk Söngvakeppnis- og Eurovison lög. Rúnar Freyr Gíslason var á línunni frá...
25.02.2017 - 19:39

Ofursmellir úr ýmsum áttum

Löðrið í dag var blanda af ofursmellum úr ýmsum áttum og hlustendur völdu að venju stóran hluta. Geirmundur, Ozzy, Madonna, Little Richard - nefndu það! Eintómar hetjur og hörkustuð. Sófakartaflan, ofursmellurinn og viðburðir helgarinnar, allt á...
18.02.2017 - 19:38

Taktu þér Thingtak!

Stebbi Jak skiptir reglulega um ham og hann heimsótti Löðrið í dag og sagði okkur frá hljómsveitinni Thingtak og fundi með lögmönnum Alþingis sem ekki voru á eitt sáttir! Svo voru það óskalögin, sófakartaflan og ofursmellurinn sem römmuðu inn...
11.02.2017 - 19:40

Líflegt í Löðrinu

Löðrið var líflegt að venju enda laugardagskvöldið framundan. Við heyrðum af Rokkkór Íslands sem verður með 70's singalong tónleika í kvöld og svo var sófakartaflan á sínum stað, sem og ofursmellurinn og öll skemmtilega laugardagstónlistin. Hér...
04.02.2017 - 19:43

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Löður

25/03/2017 - 17:02
Mynd með færslu

Löður

Krydduð blanda
18/03/2017 - 17:02