Mynd með færslu

Lífið í Þjóðminjasafninu

Í þessari nýju heimildarmynd, sem er gerð í tilefni af 150 ára afmæli Þjóðminjasafns Íslands 24. febrúar, er skyggnst á bak við tjöldin í fjölbreyttri starfsemi safnsins. Starfsfólkið tekst á við mörg spennandi og oft á tímum flókin verkefni við varðveislu helstu gersema þjóðarinnar. Dagskrárgerð: Profilm. Textað á síðu 888 í Textavarpi. HD.