Mynd með færslu

Lífið fyrir dauðann

Handskrifað bréf berst í vesturbæinn í Reykjavík. Það er frá dauðvona manni sem er staddur á tónlistarhátíð í New Orleans. Bréfið vekur upp spurningar um tilgang lífsins, mátt tónlistarinnar, ferðalög og listina að lifa. Umsjón: Halla Harðardóttir.

Nálægð við dauðann skerpir sýn fólks á lífið

Af hverju þurfum við að lenda í áföllum til að brjótast út úr vananum og hvernig ætli það sé að starfa í návígi við dauðann alla daga? Eru tengsl við aðrar manneskjur það sem mestu skiptir? Getur nálægð við dauðann hjálpað okkur að skapa betra...
03.06.2017 - 11:00

Þættir í Sarpi