Mynd með færslu

Lifi Frakkland

Ný íslensk-sænsk heimildarmynd um hjónin Kua og Teariki sem búa á eynni Tureia í Frönsku-Pólónesíu. Draumur þeirra um að opna bakarí fer fyrir lítið þegar þau fá ekki bankalán vegna áforma Frakka um að gera kjarnorkutilraunir í nágrenninu. Myndin sýnir átakanlegar afleðingar kjarnorkutilrauna Frakka fyrir líf venjulegs fólks í Frönsku-Pólónesíu....

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Lifi Frakkland

Vive la France
06/09/2017 - 22:40