Mynd með færslu

Líf eftir dauðann

Íslensk gamanþáttaröð um poppstjörnuna Össa sem á að keppa fyrir Íslands hönd í Júróvísion. Þegar líður að keppninni vandast málið því móðir Össa deyr og hann neitar að fara af landi brott fyrir en búið er að jarða hana. Maður gengur undir manns hönd við að redda málunum svo Össi og Íslendingar geti loksins sigrað Júróvisión. Leikstjóri: Vera...