Mynd með færslu

Leyndarmál Absalons

Jóladagatal um Cecilie sem er tólf ára gömul og býr með fjölskyldu sinni fyrir ofan stórverslun í Kaupmannahöfn. Þegar grafin eru göng fyrir neðan verslunina finnur hún ævafornan garð og kemst á snoðir um leyndarmál sem gæti bjargað hjartveikri systur hennar. Hún kynnist líka stráknum Húbert sem kemur líkt og af himnum ofan og gegnir mikilvægu...