Mynd með færslu

Leyndarlíf hunda

Heimildarmynd frá BBC um “besta vin mannsins“. Leitað er svara við því hvernig stendur á þessari einlægu tengingu manns og hunds, á hverju tilfinningagreind hunda byggist og hvort hundar geti aðstoðað manninn í þágu læknavísindanna.