Mynd með færslu

Letigarðurinn

Helgi Seljan kynnir sér lífið í öryggisfangelsinu Litla-Hrauni.
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Séra „Holy Smoke“ í húsi óþægindanna

„Menn setjast niður og fanginn kveikir sér strax í rettu, ég kveiki svo í vindli og þá hefur strax myndast einhver díalógur,“ segir séra Hreinn S. Hákonarson, fangaprestur Þjóðkirkjunnar, um fundi sem á hann á með föngunum á Litla hrauni.
31.12.2016 - 10:10

Letigarðurinn: „Séríslensk en lögleg pynting“

„Ég hef oft sagt að Arnaldur hafi bjargað lífi mínu, að ef ég hefði ekki haft bækurnar hans hefði ég örugglega misst vitið,“ sagði maður sem sat í fimm vikna gæsluvarðhaldi á Litla-Hrauni árið 2013.
24.12.2016 - 11:30

Letigarðurinn: 4 þættir í streymi og hlaðvarpi

Í Letigarðinum heimsækja Helgi Seljan fréttamaður og Hrafnkell Sigurðsson tæknimaður öryggisfangelsið á Litla-Hrauni. Þeir ræddu við fanga, starfsfólk og aðstandendur og köfuðu ofan í daglegt líf á hrauninu. Þættirnir eru afrakstur margra ferða...
24.12.2016 - 10:15

Letigarðurinn á dagskrá um jólin - myndskeið

Heimildaþáttaröðin Letigarðurinn verður á dagskrá Rásar 1 um jólin. Í þáttunum verður öryggisfangelsið á Litla-Hrauni heimsótt; rætt við fanga og starfsfólk, aðstandendur fanga og daglegt líf á Hrauninu skoðað. Helgi Seljan fréttamaður vann þættina...
17.12.2016 - 10:47