Mynd með færslu

Lestin á Airwaves

Þáttur þar sem tekin eru saman viðtöl sem stjórnendur Lestarinnar hafa tekið við nokkra listamenn sem fram koma á Iceland Airwaves hátíðinni í ár. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og Anna Gyða Sigurgísladóttir.