Mynd með færslu

Lestin

Eiríkur Guðmundsson og Anna Gyða Sigurgísladóttir fjalla fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og nú og speglar frá degi til dags alla virka daga kl. 17.03
Næsti þáttur: 23. febrúar 2017 | KL. 17:03
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Gagnagrunnur geymir nethegðun Kínverja

„Stafrænt alræðisríki Kína er rétt handan við hornið,“ skrifar blaðamaðurinn Jón Bjarki Magnússon í síðasta tölublaði Stundarinnar. Kínverski kommúnistaflokkurinn vinnur nú að því að byggja upp gagnagrunn sem geymir upplýsingar um nethegðun allra...
22.02.2017 - 18:00

Lögfræðidrama af dýrustu gerð

Sjöunda og síðasta sería pólitísku dramaþáttanna The Good Wife var sýnd á síðasta ári. Síðustu mánuði hafa menningarblaðamenn vestanhafs keppst við að ausa þættina lofi og vilja sumir meina að síðasta serían marki endalok hinnar „Nýju gullaldar“ í...

Tuttugu ár frá útgáfu Baduizm

Nýja sálartónlistarstefnan hafði mikil áhrif fyrir tuttugu árum og gerir enn í dag. Um þessar mundir eru tuttugu ár frá útgáfu fyrstu breiðskífu tónlistarkonunnar Erykah Badu, Baduizm.
17.02.2017 - 15:44

J Dilla – heilinn á bak við tjöldin

Íslenska hljómsveitin Dillalude er tileinkuð tónlist bandaríska upptökustjórans J Dilla, sem lést árið 2006 úr sjaldgæfum blóðsjúkdómi, aðeins 32 ára gamall. Þá hafði hann þrátt fyrir ungan aldur átt stóran þátt í að móta hljóm margra þekktustu hip...
16.02.2017 - 18:49
Lestin · Tónlist · Menning

Óður til hversdagsleikans

Nýjasta mynd bandaríska leikstjórans Jims Jarmusch, Paterson, er að mati kvikmyndarýnis Lestarinnar „í senn óður til listsköpunar og óður til hins fagra í því hversdagslega.“
16.02.2017 - 10:51

Stórmerkileg mynd

Þýska kvikmyndin Toni Erdmann eftir leikstjórann Maren Ade naut mikilla vinsælda meðal gagnrýnenda á síðasta ári og rataði meðal annars í eftirsóknarvert toppsætið á árslista tímaritsins Sight and Sound, sem tekur saman toppmyndir frá 163...
15.02.2017 - 18:00

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Anna Gyða Sigurgísladóttir
Mynd með færslu
Eiríkur Guðmundsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Lestin

Walt Whitman, Vélmenni & veganismi, Nethegðun kínverja, Stockfish Film
22/02/2017 - 17:03
Mynd með færslu

Lestin

Penny Lane, Anais Nin, ALVARA, kvikmyndafræði, Silence
21/02/2017 - 17:03