Mynd með færslu

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og nú og speglar frá degi til dags alla virka daga kl. 17.03
Næsti þáttur: 28. apríl 2017 | KL. 17:03
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Óspennandi ástarþríhyrningur

Ný íslensk kvikmynd, Snjór og Salóme, var frumsýnd á dögunum. Gunnar Theodór Eggertsson fjallaði um myndina í Lestinni og komst að þeirri niðurstöðu að á ferðinni sé brotakennt verk með góðum púslum sem smella þó ekki saman.
27.04.2017 - 18:00

Vitsmunalegur hryllingur

Samfélagslega hryllingsmyndin Get Out, eða Komdu þér út, hefur vakið heilmikla umræðu vestanhafs og ekki að ástæðulausu. Myndin er eftir bandaríska leikstjórann Jordan Peele, og er að mati Gunnars Theodórs Eggertssonar ein eftirminnilegasta...
27.04.2017 - 18:00

Frumur hennar lifðu áfram

HBO frumsýndi sjónvarpsmyndina The Immortal Life of Henrietta Lacks þann 22. apríl síðastliðinn. Myndin er byggð á sannsögulegri samnefndri metsölubók Rebeccu Skloot sem segir sögu fátækrar blökkukonu sem varð síðar þekkt nafn meðal vísindamanna þar...
27.04.2017 - 17:00

Gulltennurnar ákveðið stöðutákn

Gullhúðaðar tennur má rekja langt aftur í tímann, allt til Forn-Egypta. Gulltennurnar hafa verið og eru sums staðar enn taldar tákn auðæfa, ákveðið stöðutákn, tákn ríkidæmis. Grillz er ákveðið tannskart sem hefur verið vinsælt tískufyrirbæri innan...
26.04.2017 - 16:25
hip hop · Lestin · rapp · Menning

Hin varhugaverða nostalgía

Er nostalgían alltaf af hinu góða? Í dag fjallar Sóla Þorsteinsdóttir um tilhneigingu okkar til að fegra fortíðina. Ættum við frekar að horfa fram á við? Sóla talar um DDR safnið í Berlín, nostalgíuna í pólítík og stúdentsprófin í MR, svo fáeitt sé...
26.04.2017 - 16:06
Lestin · nostalgía · Pistlar · Menning

Ekki lesa, nei, vertu í símanum, litla blómið

Nauðir íslenska tungumálsins eru miklar um þessar mundir. Er orsökin málsmengandi túristar, snjallsímar sem skilja ekki bofs í málinu, eða liggjar rætur vandamálsins dýpra? Halldór Armand Ásgeirsson, rithöfundur, fjallar í þriðjudagspistli sínum um...
26.04.2017 - 16:02
Lestin · Pistlar · Menning

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Anna Gyða Sigurgísladóttir
Mynd með færslu
Eiríkur Guðmundsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Lestin

Henrietta Lacks, Jonathan Demmes, Get Out, Snjór & Salomé
27/04/2017 - 17:03
Mynd með færslu

Lestin

Grillz, bítskáld, ábyrgð & orðræða á netinu
26/04/2017 - 17:03