Mynd með færslu

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og nú og speglar frá degi til dags alla virka daga kl. 17.03
Næsti þáttur: 26. júní 2017 | KL. 17:03
Hlaðvarp:   RSS iTunes

„Þetta er árás á Donald Trump“

Umdeild uppsetning leikhússins Public Theater í New York á leikritinu Julius Caesar eftir William Shakespeare vakti á dögunum mikla umræðu. Mótmælendur í salnum trufluðu sýninguna fyrir að vega að forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.
20.06.2017 - 16:59
Bandaríkin · Leiklist · Lestin · Trump · Menning

„Þungt og kalt rapp“

Bandaríski rapparinn Albert Johnson, betur þekktur sem Prodigy og annar helmingur hiphop tvíeykisins Mobb Deep, lést nú á dögunum aðeins 42 ára gamall. Hann var ætíð samkvæmur sjálfum sér og hélt sig á jaðrinum en skilur eftir sig stórt spor í heimi...
22.06.2017 - 14:47
Bandaríkin · Hiphop · Lestin · rapp · Tónlist · Menning

Tekur myndir af skipum, bílum og Sturlu Atlas

Ljósmyndarinn Kjartan Hreinsson hefur getið sér gott orð á myndrænum samfélagsmiðlum eins og Instagram og Tumblr undanfarin ár og einnig sem hirðljósmyndari hljómsveitarinnar Sturlu Atlas. Stíll hans er afgerandi en erfitt er að henda reiður á hvað...
13.06.2017 - 16:47

„Við erum náttúrubörn borgarinnar“

Sumir segja að rapparinn Elli Grill, sem er meðal annars einn stofnenda hljómsveitarinnar Shades of Reykjavík, sé klikkaði vísindamaðurinn sem þekkir flestalla alla króka og kima í Reykjavík, sem og Memphis-borg í Tennessee-ríki Bandaríkjanna.
21.06.2017 - 11:34
hip hop · Lestin · rapp · Tónlist · Menning

Með byssu í jólaboði á Bessastöðum

John Thomasson er töframaður, galdrakarl, sjónhverfingalistamaður - allt eftir samhengi. Hann töfrar bæði fyrir börn og forseta og segir töfrabrögð vera blöndu af list, upplifun og dulspeki.
21.06.2017 - 17:03
Lestin · Sviðslist · Töfrar · Menning

Morðgáta í anda Twin Peaks

Riverdale eru bandarískir unglingaþættir byggðir á Archie teiknimyndasögunum frá fimmta áratug síðustu aldar. Handritshöfundur söngvaþáttanna Glee hefur tekið sakleysislegan söguheim upp á arma sína og matreitt fyrir nútíma áhorfendur. Niðurstaðan...
21.06.2017 - 13:00

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Anna Gyða Sigurgísladóttir
Mynd með færslu
Eiríkur Guðmundsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Lestin

Sigrún Jónsdóttir, Sigrún Gyða Sveinsdóttir
23/06/2017 - 17:03
Mynd með færslu

Lestin

Prodigy, Víkingahátíð, Henrietta Lacks, veraldarvefurinn
22/06/2017 - 17:03