Mynd með færslu

Leitin

Í þáttunum er leitin í fyrirrúmi. Öll svið tilverunnar falla undir leitarsvæðið, en í hverjum þætti beinist leitin að ólíkum sviðum með hjálp viðmælenda. Leit að fornminjum, bókum, ástinni, fjármagni, starfi, réttlæti, félagsskap eða einhverju óskilgreindu er aðeins lítið brot af mögulegri nálgun á jafn viðamikið hugtak. Svavar Jónatansson stjórnar leitinni...
Hlaðvarp:   RSS iTunes