Mynd með færslu

Leiðin á EM

Heimildarþáttaröð um íslenska kvennalandsliðið í fótbolta. Í þáttunum er skyggnst bak við tjöldin hjá landsliðinu, leikmenn og þjálfarar teknir tali og fylgst með undirbúningi liðsins. Framundan er EM kvenna í fótbolta og íslenska kvennalandsliðið tekur nú þátt í þriðja skipti í lokakeppni Evrópumótsins. Umsjón: Edda Sif Pálsdóttir.

Sara Björk: Sá getur allt sem trúir

Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði kvennalandsliðsins í fótbolta, er með flúraða setninguna „Sá getur allt sem trúir“ á vinstri handlegg sinn. Sara er trúuð og hún segir gott að geta trúað á eitthvað æðra en sig sjálfa.
06.07.2017 - 16:29

Margrét Lára hrædd um að ferillinn sé á enda

„Fyrsta sem ég hugsaði var bara hvort ferillinn minn væri búinn. Er þetta bara búið? Og er þetta virkilega að fara að enda svona,“ segir Margrét Lára Viðarsdóttir markahæsti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu um það þegar henni var...
04.07.2017 - 19:45

Leiðin á EM: Þetta var leynimarkmið

Landsliðskonan Harpa Þorsteinsdóttir er í leikmannahópi Íslands á EM í Hollandi sem hefst þann 16. júlí. Í lok síðasta sumars bárust fregnir af því að Harpa væri barnshafandi og eignaðist hún dreng í lok febrúar, aðeins nokkrum mánuðum fyrir...
29.06.2017 - 10:34

Leiðin á EM: Þurfa ekki að loka inn á klósett

Landsliðskonurnar Fanndís Friðriksdóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir eru herbergisfélagar í landsliðsferðum. Í öðrum þætti af Leiðinni á EM sem sýndur var á RÚV í gær var litið inn til Fanndísar og Hallberu og ljóst að þær stöllur skemmta sér afar...
28.06.2017 - 15:14

„Er fyrirmyndin mín þrátt fyrir fangelsisvist“

„Það vita margir af þessu. Hann heitir náttúrulega Tindur sem er nafn sem er auðvelt að muna. En við erum alls ekkert feimin að tala um þetta í fjölskyldunni. Ég vil frekar að fólk komi upp að mér og spyrji bara út í þetta,“ segir Gunnhildur Yrsa...
27.06.2017 - 19:45

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Leiðin á EM

(4 af 4) 11/07/2017 - 19:35
Mynd með færslu

Leiðin á EM

(3 af 4) 04/07/2017 - 19:35