Mynd með færslu

Landaparís

Í þáttaröðinni „Landaparís“ verður leikin tónlist sem tengist tilteknum stöðum í ýmsum löndum. Eitt land verður tekið fyrir í hverjum þætti og fluttir söngvar eins og „In Dublin's“ fair city“, „Uppsala är bäst“ og „Arrivederci Roma“. Löndin sem tekin verða fyrir eru Þýskaland, Írland, Svíþjóð, Frakkland, Skotland, og Ítalía. Umsjón: Una Margrét...
Næsti þáttur: 27. júlí 2017 | KL. 14:03

Söngvar um Svíþjóð

Fjallað verður um Svíþjóð í 3. þætti þáttaraðarinnar „Landaparís“, fim. 20. júlí kl. 14.03. Ótal vinsælir söngvar hafa verið samdir um staði í Svíþjóð, til dæmis þekkja margir óðinn um héraðið Vermaland : „Ack, Värmeland du sköna“ og Glúntasöngva...
14.07.2017 - 17:02

Söngvar um Írland

Írland verður viðfangsefnið í 2. þætti þáttaraðarinnar „Landaparís“, fim. 13. júlí kl. 14.03. Fluttir verða söngvar sem tengjast ýmsum stöðum á Írlandi, og eru sumir mjög þekktir, eins og t.d. „It´s a long way to Tipperary“ og „The Rose of Tralee“.
12.07.2017 - 15:22

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Landaparís

Svíþjóð
(3 af 6)
20/07/2017 - 14:03
Mynd með færslu

Landaparís

Írland
(2 af 6)
13/07/2017 - 14:03