Mynd með færslu

Kvöldstund með listamanni: Gunnar Eyjólfsson

Vegna fráfalls Gunnars Eyjólfssonar leikara sýnir RÚV viðtal Sigurðar G. Tómassonar við hann frá 1993. Í þættinum segir Gunnar meðal annars frá æsku sinni, námsárunum í Bretlandi og störfum sínum við leikhúsið hérlendis og erlendis. Dagskrárgerð Tage Ammendrup.