Mynd með færslu

Kraftwerk - Kling, klang, við erum vélmenni

Í þættinum Kling, klang, við erum vélmenni, sem var á dagskrá Rásar 2 árið 2004, fjallaði Hjálmar Sveinsson um þýsku rafsveitina Kraftwerk, eina af áhrifamestu hljómsveitum poppsögunnar. Þar fór hann meðal annars yfir sögu sveitarinnar og fjallaði um þá tæknibyltingu sem Kraftwerk hratt af stað í tónlistarheiminum. Yrkisefni Kraftwerk eru af ýmsu tagi en...
Hlaðvarp:   RSS iTunes