Mynd með færslu

Kosningavaka í Bandaríkjunum

Umdeildustu forsetaframbjóðendur bandarískrar stjórnmálasögu berjast um forsetaembættið. Í kvöld verða úrslitin ljós. Fréttastofan, með Boga Ágústsson í fararbroddi, stendur vaktina á kosningavöku RÚV og fær til sín gesti auk þess sem Ingólfur Bjarni Sigfússon verður í beinni útsendingu frá Washington. Frá miðnætti samsendir RÚV kosningavöku...