Mynd með færslu

Kopparfeiti

Lifandi uppfærsla af sígilda söngleiknum Grease eða Kopparfeiti. Fyrirmyndarstúlkan Sandy og töffarinn Danny eiga í ástarsambandi sumarlangt. Þegar haustar komast þau að því að þau eru í sama skólanum, nú flækjast málin og spurning vaknar um hvort þau nái aftur saman. Leikarar: Julienne Hough, Aaron Tveit og Vanessa Hudgens. Leikstjóri: Thomas Keil og...