Mynd með færslu

Konsert

Tónleikaupptökur víðsvegar að úr heiminum, frá ýmsum tímum og úr ólíkum tónlistaráttum. Nýjar og gamlar tónleikaupptökur úr safni Rásar 2 í bland við upptökur frá tónlistarhátíðum erlendis sem vinir Rásar 2 í EBU bjóða upp á.
Næsti þáttur: 26. janúar 2017 | KL. 22:05
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Skandinavía á Eurosonic Festival

Í Konsert í kvöld heyrum við upptökur með íslenskum, dönskum og sænskum tonlistarmönnum frá Eurosonic Festival 2017
19.01.2017 - 19:11

Skandinavía á Eurosonic Festival

Í Konsert í kvöld heyrum við upptökur með íslenskum, dönskum og sænskum tonlistarmönnum frá Eurosonic Festival 2017
19.01.2017 - 19:11

Gauti 27 og Dylan 25

Í Konsert kvöldins eiga þeir Emmsjé Gauti og Bob Dylan sviðið.

Underworld í Club 69 + Metallica á Bataclan

Í Konsert vikunnar fáum við fyrst útvarpsupptöku frá VRT Studio Brussel með hljómsveitinni Underworld frá 1. apríl sl. og síðan heyurm við Metallica á Bataclan í París í júní 2003.
05.01.2017 - 08:40

Lifandi áramótabland...

Í Konsert kvöldins verður boðið upp á brot af því best, eða blöndu, tóndæmi frá hinum ýmsu Konsert þáttum ársins 2016.

Jóla-Geir og Múgsefjun á Þorláksmessu

Í Konsert kvöldins heyrum við upptökur frá Jóla og útgáfutónleikum Geirs Ólafssonar í Gamla bíó 9. desember sl. og svo brot frá Þorláksmessutónleikum Rásar 2 frá árinu 2008, en þá var sent úr beint frá Rósenberg og veislustjóri var Svavar Knútur.
22.12.2016 - 09:12

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Ólafur Páll Gunnarsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Konsert

19/01/2017 - 22:05
Mynd með færslu

Konsert

12/01/2017 - 22:05

Facebook