Mynd með færslu

Klassíkin okkar - heimur óperunnar

Klassíkin okkar- heimur óperunnar er samkvæmisleikur sem Ríkisútvarpið, Sinfóníuhljómsveit Íslands og Íslenska óperan bjóða upp á. Í fimm þáttum er listi með 42 aríum og atriðum úr sígildum óperum kynntur fyrir hlustendum. 17. maí fer að stað sérstök kosning á vefsíðunni ruv.is/klassikin þar sem hægt verður að velja milli atriðanna og hafa þannig...

Hver er uppáhalds óperuaría þjóðarinnar?

Klassíkin okkar, samkvæmisleikur þar sem almenningi gefst kostur á að velja efnisskrána á sérstökum hátíðartónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands og RÚV, er snúinn aftur, og nú er heimur óperunnar í brennidepli.

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Klassíkin okkar - heimur óperunnar

Fimmti þáttur
(5 af 6)
10/06/2017 - 17:00
Mynd með færslu

Klassíkin okkar - heimur óperunnar

Fjórði þáttur
(4 af 6)
03/06/2017 - 17:00