Mynd með færslu

Kjarnorkuslysið í Fukushima

Sláandi heimildarmynd um eftirmála slyssins í kjarnorkuverinu í Fukushima í Japan. Fylgst er með björgunaraðgerðum og tekin viðtöl við starfsmenn sem lentu í jarðskjálfta og flóðbylgju sem eyðilögðu kjarnorkuverið. Nú í mars eru fimm ár liðin frá atburðunum.