Mynd með færslu

Kína: Hagvöxtur á brauðfótum?

Heimildarmynd þar sem þáttagerðamaðurinn Robert Peston ferðast til Kína og kannar risavaxið hagkerfi Kínaveldis. Kína er annað stærsta efnahagskerfi veraldar en síðastliðin þrjátíu ár hefur ótrúlegur hagvöxtur átt sér stað í landinu. Ekki er allt sem sýnist og efnahagurinn gæti verið bóla sem mun springa.