Síðasta sýning Kára í Frystiklefanum

„Ég myndi segja að þessi sýning væri óður til ímyndunaraflsins og leikhússins sjálfs,“ segir Kári Viðarsson leikari um Journey to the Center of the Earth, sem sýnt er í Frystiklefanum á Rifi um þessar mundir. Kári er eigandi og listrænn stjórnandi...
12.01.2017 - 13:33

Falleg, fyndin og mikilvæg sýning

„Sýningin er einlæg en svolítið takmörkuð því hann segir bara sína hlið og hlið föður síns,“ er meðal þess sem Bryndís Loftsdóttir, leikhúsrýnir Menningarinnar, hafði að segja um einleikinn Hún Pabbi sem var frumsýndur í Borgarleikhúsinu um helgina.
11.01.2017 - 10:03

Lést fjórum dögum fyrir 16 ára afmælið

„Þeim er örugglega talin trú um að þetta sé allt hættulaust og þetta sé bara gott. Þegar þau byrja að reykja gras og eitthvað, að þetta sé bara náttúrulegt lyf og þetta geri bara gott og þau trúa þessu,“ segir Hildur Hólmfríður Pálsdóttir, móðir...
09.01.2017 - 14:36

Fer ennþá á United leiki þó hann sé orðin kona

„Þó að manneskja skipti um kyn er hún ennþá sama manneskjan. Pabbi minn fer ennþá á United leiki þó hann sé orðinn kona,“ segir Hannes Óli Ágústsson leikari, sem leikur í einleiknum Hún Pabbi sem er frumsýndur í Borgarleikhúsinu í kvöld.
06.01.2017 - 13:40

Segir mengun frá kísilverksmiðju undir mörkum

Sigríður Kristjánsdóttir, teymisstjóri eftirlitsteymis hjá Umhverfisstofnun, segir að mengun frá kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík hafi aldrei farið yfir viðmiðunarmörk. Engu að síður telji stofnunin fulla ástæðu til að vera með mikið...
05.01.2017 - 20:28

Tókust á um kröfur sjómanna

Varaformaður Sjómannasambands Íslands hafnar því með öllu að sjómenn séu ekki reiðubúnir til að taka á sig kjaraskerðingu vegna styrkingar krónunnar. Það sé hluti af sjómannsstarfinu og hafi verið veruleiki þeirra í áratugi. Framkvæmdastjóri SFS...
05.01.2017 - 20:18