Stúlka á Bræðratungu beitt ofbeldi og þvingun

Þroskaskert stúlka var beitt ofbeldi og þvingunum þegar hún dvaldi á vistheimilinu Bræðratungu á Ísafirði. Starfsmaður notaði nál til að hóta henni auk þess sem hún var lokuð inni og matur tekinn af henni ef hún hlýddi ekki. Faðir hennar segir að...
22.03.2017 - 21:01

Óvíst hvort upplýst verði um eigendur sjóðanna

Unnur Gunnarsdóttir, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, sagði í Kastljósi í kvöld að það sé beinlínis lagaskylda að upplýsa um eigendur banka. Það sé gert á vefsíðu bankans sjálfs. Séu sjóðirnir sem nýlega keyptu hluti í Arion banka í mjög dreifðri...
21.03.2017 - 20:39

Skrímslavæðing gagnast engum

Þórdís Elva Þorvaldsóttir, sem ásamt Tom Stranger, skrifaði um eftirmál þess þegar Tom nauðgaði Þórdísi á meðan þau voru í menntaskóla, segir eina af ástæðum bókaskrifana vera að berja niður þá staðalímynd að kynferðisbrot séu eingöngu framin af...
20.03.2017 - 20:40

Gömul síldarbræðsla hýsir nú listastarfsemi

Í Faxaverksmiðjunni í Örfirisey er ekki lengur brædd síld. Húsið, sem nú ber heitið Marshall húsið var opnað almenningi um helgina eftir umfangsmiklar breytingar. Það hýsir nú fjölbreytta listastarfsemi og veitingastað. Menningin leit við í Marshall...
20.03.2017 - 16:47

Andsvar við skaðlegri og einhliða umræðu

„Ábyrgð gerenda liggur svo oft í láginni og er ekki dregin fram í dagsljósið – en hún er auðvitað aðalmálið. Og hér erum við að reyna að snúa þeirri þróun við og ögra ríkjandi ástandi,“ segir Þórdís Elva Þorvaldsdóttir, sem hefur vakið heimsathygli...
20.03.2017 - 10:42

Góð pressa sem fylgir því að leika Ellý

Nýr söngleikur um Ellý Vilhjálms í leikstjórn Gísla Arnar Garðarsonar verður frumsýndur í Borgarleikhúsinu á laugardag. Katrín Halldóra Sigurðardóttir, leikur titilhlutverkið, segir augljóst að það skipti fólk máli hvernig Ellý sé túlkuð á sviði.
17.03.2017 - 15:30

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Kastljós

28/03/2017 - 19:35
Mynd með færslu

Kastljós

27/03/2017 - 19:35