„Þurfa að gefa eftir forstjórastólinn heima“

„Mér finnst þetta virkilega sorglegt að sjá þetta sérstaklega þegar við horfum til þess að konur eru í meirihluta í bankageiranum þ.e. starfsmannafjöldinn en svo fækkar konum þegar ofar færist í skipuritinu.“ Þetta segir Birna Einarsdóttir...
15.02.2017 - 11:47

Rafbílavæðing góð leið til að minnka losun

Við skuldum komandi kynslóðum það að tekið verði á loftlagsmálum segir nýr umhverfisráðherra, Björt Ólafsdóttir. Ein leiðin sé til dæmis að greiða fyrir rafbílavæðingu landsins. Ný skýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um loftlagsmál sýnir að...
14.02.2017 - 11:41

Aldrei farið yfir eitt þúsund íbúðir frá hruni

„Það er ekki raunhæft að við náum að byggja allan þennan fjölda íbúða sem talið er að vanti til að svara eftirspurn og það sést best á því að við höfum ekki farið yfir eitt þúsund íbúðir frá hruni.“ Þetta segir Ævar Rafn Hafþórsson...
10.02.2017 - 12:08

Boxarinn sem vildi ekki rota neinn

Hnefaleikamaður sem getur ekki hugsað sér að gera flugu mein er aðalpersóna myndarinnar Besti dagur í lífi Olli Mäki, en leikstjóri hennar segir að þeir sem fari á myndina til að sjá hnefaleika verði fyrir vonbrigðum.
08.02.2017 - 10:57

Ástæða til að efla eftirlitið

Setja verður á fót sérstaka stofnun til að hafa formlegt eftirlit með þjónustu við fatlað fólk að mati Gyðu Hjartardóttur, félagsþjónustufulltrúa hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Það yrði mikil réttarbót fyrir fólk með fötlun.
08.02.2017 - 22:04

Misstu atvinnuflugréttindin vegna sykursýki 1

Hérlendis er sykursjúkum flugmönnum bannað að fljúga en nokkur lönd á borð við Bretland, Írland og Kanada hafa leyft það á síðustu árum. Atvinnuflugmennirnir Tómas Dagur Helgason og Karen Axelsdóttir misstu flugréttindi sín þegar þau greindust með...
07.02.2017 - 11:20