Mynd með færslu

Karlsefni

Karl er skipstjóri af gamla skólanum sem þráir að eignast son sem á að taka við útgerðinni svo hann geti látið gamla fótboltadrauma rætast. Þegar sonurinn fæðist tekst Karl á við nánustu vini og fjölskyldu í örvæntingarfullri tilraun til að upplifa drauminn. Aðalhlutverk: Valdimar Örn Flygering. Elva Ósk Ólafsdóttir. Þorsteinn Bachmann. Leikstjóri...