Mynd með færslu

Kærleikskveðja, Nína

Bresk þáttaröð frá BBC um unga stúlku sem gerist barnfóstra framakonu í London. Þættirnir segja frá grátbroslegri upplifun hennar á heimilinu með börnunum og í stórborginni. Aðalhlutverk: Faye Marsay, Helena Bonham Carter og Ehan Rouse.