Mynd með færslu

Jólavaka útvarpsins

Sveigur úr ljóðum, frásögnum og tónlist eftir ýmsa höfunda. Meðal flytjenda eru Nína Björk Árnadóttir, Helgi Skúlason, Hannes Pétursson, María Heba Þorkelsdóttir, Jörundur Ragnarsson, Bjöllukór Bústaðakirkju, Þuríður Pálsdóttir sópran, Mótettukór Hallgrímskirkju og Hildigunnur Rúnarsdóttir sópran. Umsjón: Viðar Eggertsson.