Mynd með færslu

Jólatónleikar Útvarpsins

Sinfónía nr. 1 í C-dúr óp. 7 eftir Karl Friedrich Abel. Tónlistarhópurinn Nordic Affect leikur. Konsert í G-dúr fyrir tvo gítara, strengjasveit og fylgirödd RV. 532 eftir Antonio Vivaldi. Einar Kristján Einarsson og Kristinn H. Árnason leika með Kammersveit Reykjavíkur; Bernharður Wilkinson stjórnar. Konsert nr. 9 úr L'...