Mynd með færslu

Jólatónleikar

Ár hvert senda útvarpsstöðvar í Evrópu hver annarri jólakveðju í formi tónleika er hljóma samtímis í á þriðja tug Evrópulanda. Tónleikarnir í ár koma frá Kanada, Spáni, Þýskalandi, Svíþjóð, Tékklandi og Írlandi. Tónleikarnir eru sendir út á Rás 1 sunnudaginn 18. desember.