Mynd með færslu

Jól í Vínarborg

Aðventutónleikar frá Vínarborg. Á dagskránni er jólatónlist frá öllum heimshornum, klassísk tónlist í bland við dægurtónlist. Meðal einleikara eru þau Natalia Ushakova, Vesselina Kasarova og Artur Rucinski en Sascha Goetzel stjórnar Útvarpshljómsveit Vínarborgar.