Mynd með færslu

Jökullinn logar

Heimildarmynd sem rekur sögu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu sem náði einstökum árangri á stórmóti í vinsælustu íþrótt heims. Í myndinni sjáum við afrakstur æfinga síðustu ára, þar sem sögð er sagan öll og liðið sýnt frá öllum sjónarhornum og í algjörlega nýju ljósi. Þetta er sagan af því hvernig smáþjóðin Ísland kom heiminum í opna skjöldu...