Mynd með færslu

Íþróttaafrek Íslendinga

Heimildarþáttaröð þar sem rifjuð eru upp mörg af eftirminnilegustu íþróttaafrekum Íslendinga. Rætt er við okkar fremsta íþróttafólk sem og íþróttafréttamenn um ógleymanlega viðburði í íslenskri íþróttasögu.

Afrek Kristins og Guðrúnar tekin fyrir

Í fimmta og næstsíðasta þætti Íþróttaafreka Íslendinga verður afrek Kristins Björnssonar skíðamanns í Park City í Bandaríkjunum 1997 tekið fyrir. Þar kom Kristinn öllum á óvart og endaði í 2. sæti í svigkeppni í heimsbikarnum í alpagreinum og náði...
25.04.2016 - 11:02

Eini íslenski sundmaðurinn í úrslit ÓL

Afrek Arnar Arnarsonar verður tekið fyrir í þriðja þætti af Íþróttaafrekum Íslendinga sem er á dagskrá RÚV klukkan 20:10 í kvöld.
12.04.2016 - 14:37

„Magic og Abdul-Jabbar, þetta voru stjörnur“

Pétur Guðmundsson er eini Íslendingurinn sem hefur spilað í NBA-deildinni í körfubolta. Það er eitt af Íþróttaafrekum Íslendinga sem verður tekið fyrir í þætti kvöldsins sem hefst á RÚV klukkan 20:10.
12.04.2016 - 11:45

Silfurstökk Vilhjálms í Melbourne

Íslendingar höfðu ekki sent eins fámennan flokk á Ólympíuleika í mörg ár og þegar ákveðið var að senda aðeins Vilhjálm Einarsson þrístökkvara og spretthlauparann Hilmar Þorbjörnsson á Ólympíuleikana í Melbourne í Ástralíu 1956. Þar kom Vilhjálmur...
04.04.2016 - 16:35

Ásgeir ætlaði að auglýsa sig gegn Bayern

Íþróttaafrek Íslendinga er ný heimildarþáttaröð þar sem rifjuð eru upp mörg af eftirminnilegustu íþróttaafrekum Íslendinga. Rætt er við okkar fremsta íþróttafólk sem og íþróttafréttamenn um ógleymanlega viðburði í íslenskri íþróttasögu.
29.03.2016 - 16:11

Íþróttaafrek Íslendinga tekin fyrir

Íþróttaafrek Íslendinga er ný heimildarþáttaröð þar sem rifjuð eru upp mörg af eftirminnilegustu íþróttaafrekum Íslendinga. Rætt er við okkar fremsta íþróttafólk sem og íþróttafréttamenn um ógleymanlega viðburði í íslenskri íþróttasögu.
28.03.2016 - 17:15