„Hann er mjög flottur listamaður“

Bílstjórinn Arthur Rondy hefur keyrt ófáar stjörnur um Bandaríkin. Hann segir Jökul Júlíusson, söngvara Kaleo vera prúðasta tónlistarmann sem hann hafi unnið fyrir en Arthur þessi hefur meðal annars keyrt fyrir Justin Bieber, The Weekend, Guns N...
24.03.2017 - 11:30

Lít frekar á mig sem tónskáld en söngvara

Hljómsveitin Kaleo hefur verið á tónleikaferðalagi meira og minna í tvö ár. Jökull Júlíusson, söngvari sveitarinnar, segir að honum líði stundum eins og hann búi í rútu og þykir honum virkilega gott að koma heim til Íslands. „Það kemur manni í...
22.03.2017 - 13:15

Hera Hilmarsdóttir – ung leikkona á uppleið

Frægðarsól Heru Hilmarsdóttur hefur risið hratt undanfarin ár en nú á dögunum hreppti hún eitt af aðalhlutverkunum í nýjustu kvikmynd Peters Jacksons. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hún nú þegar tekið að sér fjölda stórra hlutverka og framtíðin...

„Rosalega auðvelt að selja í gegnum Amazon“

Hinn 25 ára gamli Daníel Auðunsson rekur markaðsnetfyrirtæki og selur vörur á Amazon. Hann segir að fyrirtækið hafi á síðasta ári skilað mörg hundruð milljóna króna hagnaði. Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni skyggnist inn í líf hans í kvöld.

Getur grætt tugmilljónir á mánuði á einni vöru

Hinn 25 ára gamli Daníel Auðunsson rekur markaðsnetfyrirtæki og selur vörur í gegnum Amazon. Hann komst í fréttirnar hér heima fyrr á árinu og var þá sagður yngsti milljarðamæringur landsins. Í kjölfarið heyrðust raddir þess efnis að...

Heimsmethafi í bekkpressu

Kraftlyftingakonan Fanney Hauksdóttir hefur sett enn eitt metið. Fyrir utan að vera tvöfaldur heimsmeistari og heimsmethafi unglinga í bekkpressu, og Evrópumeistari í flokki fullorðinna er hún fyrst íslenskra kvenna til að lyfta hundrað kílóum í...