Mynd með færslu

Íslendingar

Fjallað er um Íslendinga sem fallnir eru frá en létu að sér kveða um sína daga. Andrés Indriðason hefur umsjón með gerð þáttana. Allt dagskrárefnið er úr safni Sjónvarpsins.

Ef arkitekt gerir vont þá á að húðskamma hann

Ásmundur Sveinsson myndhöggvari var einn af frumkvöðlum íslenskrar höggmyndalistar. Hann var þeirrar skoðunar að listin ætti heima hjá fólkinu sjálfu sem hluti af landslagi borgarinnar og honum var annt um að á Íslandi byggðist borg sem væri bæði „...
27.08.2016 - 10:15

Svona skoruðu Danir 14 mörk gegn Íslandi

Dagsetningin 23. ágúst 1967 er frátekin fyrir einn mesta ósigur sem íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur mátt þola, þegar liðið tapaði 14-2 gegn Danmörku á Idrætsparken í Kaupmannahöfn.
27.07.2015 - 15:38

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Íslendingar

Rúnar Júlíusson
(1 af 40)
22/08/2017 - 16:55
Mynd með færslu

Íslendingar

Hákon Aðalsteinsson
20/08/2017 - 19:45