Mynd með færslu

Iðnaðarrokk

Iðnaðarrokk er ný sex þátta sería á Rás 2 þar sem farið verður yfir sögu rokksins frá því að það var byltingarkennd tónlistarstefna um miðja síðustu öld en varð síðar að miklum gróðaiðnaði útgáfufyrirtækja og spilltra umboðsmanna sem léku sér að sínum ofdekruðu og uppdópuðu stjörnum. Einnig verður litið á það hvernig framfarir í tækni höfðu áhrif á...
Næsti þáttur: 27. september 2017 | KL. 19:23

Þættir í Sarpi

Iðnaðarrokk

20/09/2017 - 19:23
Mynd með færslu

Iðnaðarrokk

Fyrsti þáttur
06/09/2017 - 19:35