Mynd með færslu

Í kvöld um kaffileytið: Ástarsaga Sue og Charles Mingus

Lana Kolbrún Eddudóttir les eigin þýðingu á völdum köflum úr bók Sue Graham Mingus, Tonight at noon. Bókin spannar líf Mingus-hjónanna frá 1964 til 1979. Sue var forréttindastúlka úr Miðvesturríkjunum en eiginmaður hennar, Charles, var frá úthverfi Los Angeles. Charles Mingus var leiftrandi snjall jötunn úr djassheimum, tónskáld og bassaleikari. Hann lést...
Hlaðvarp:   RSS iTunes